Fyrir 3-4 árum sló eldingu í plastsvifflugu í Bretlandi með þeim afleiðingum að vængirnir bókstaflega sprungu af henni.
Kennari og nemi í sínu fyrsta flugi voru að fljúga frá skýi þegar þeir sáu eldhnött skella á vélinni.
Þeir voru með fallhlífar og gátu stokkið út og sluppu lifandi.
Kennarinn brenndist og skemmdi heyrnina en hann helt um pinnann.
Ýmsar greinar voru skrifaðar um þetta og m.a. um pólun eldinganna. Mig minnir að það hafi verið fundið út að þetta hefði verið plús hleðsla.
Það sem var athyglisvert er að þeir voru komnir nokkuð frá skýinu til hliðar við það og engin elding hafði sest áður frá því. Sjálfsagt má finna greinar um þetta á netinu.<br><br><a href="
http://www.ingaausa.mirrorz.com“><font color=”green"><b>kasmír síðan mín!</font></b></a>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><b>Hví, herra, hví má kúldraður dráttarklár dæmast bróðir hírins kertis að nóttu?
Vituð ér, þar sem kerti má smyrjast, en dráttarklár er án fitu argurri!</b> -úr Örlagasystrum</i><br><h