Eins og hjá mörgum framleiddum hlutum og uppfinningum þá heitir þessi fljúgandi “hlutur” eftir manninum sem að stofnaði fyrirtækið, semsagt hinn hollenski Herra Fokker.
Þó þetta hljómi skondið í eyrum flestra sem kunna eitthvað í ensku þá finnst mér það ekki eins asnalegt og kattamaturinn “Pussy” sem títt er verið að auglýsa í sjónvarpinu núna.