> er þetta bara ekki einn airbusinn sem Íslandsflug var með í operation?
Eftir því sem ég best veit, þá hefur Íslandsflug bara verið með tvær Airbus þotur í rekstri, þ.e.a.s. TF-ELW (A300) og TF-ELS (A310). Ég hef grun um að textinn sem að fylgir þessari mynd sé eitthvað vitlaus.
Nokkrar tilgátur:
1. Dagsetningin og skráningarnúmerið er vitlaust. Myndin er tekin af TF-ELW áður en hún kom til Íslandsflug.
2. Þetta er vél sem er verið að breyta og verður tekin í notkun hjá Íslandsflugi
3. Vélin tengist Íslandsflugi ekki neitt og ljósmyndarinn er að bulla