Smá copy paste frá ruv
ÁSTÞÓR MAGNÚSSON HANDTEKINN
Embætti ríkislögreglustjóra fer fram á
10 daga gæsluvarðhald yfir Ástþóri
Magnússyni, forystumanni Friðar 2000,
sem handtekinn var í nótt eftir að hann
sendi fjölmiðlum orðsendingu um hugsan-
leg hryðjuverk gegn ísl. flugfélögum.
Húsleit var gerð á heimili Ástþórs.
Í orðsendingu Ástþórs segir að Friður
2000 hafi rökstuddan grun um að ráðist
verði gegn íslenskri flugvél með
flugráni, eins og það var orðað, eða
sprengjutilræði. Við vitum ekki hvort
þessi árás muni beinast gegn almennu
flugi Icelandair eða Atlanta eða hvort
bæði félögin verði skotmark. Tilræðið
mun koma sem svar við ráðagerðum
stjórnarinnar að nota borgaralegar
flugvélar til herflutninga fyrir NATO.
Við skulum vona að friður 2000 (Ástþór magg og co)
standi ekki á bakvið þessa fáranlegustu hótun síðari tíma hér á íslandi.
Kveðja
B52