Paraglider er mjög líkur fallhlíf en er í raun mun stærri, aðal munurinn á paraglider og hang-glider er að paragliderinn fer mun hægar, sem er bæði kostur og galli, ef þú tildæmis ert í “bólu” (hitaupstreymi) þá er auðveldara að hanga inní henni á paraglider, en það getur afturámóti verið erfiðara að komast á enhvern stað nokkra kílómetra í burtu.
Sjálfur hef ég töluverða reynslu af paraglider en enga af svifdrekum en get samt ekki gert upp á milli þeirra, ef þú vilt vita meira hafðu þá bara samband við mig.