Nú hafa gerst stórir hlutir í fluginu hér á Íslandi. Nýr eigandi kominn inn í Atlanta og það í meirihluta.
Mun þetta breyta einhverju fyrir íslenska flugmenn?
Mun Atlanta yfirtaka Flugleiðir?
Eða halda þeir áfram að stækka á leigumarkaðnum þar sem virðist endalaust vera ný tækifæri.
Gaman væri að heyra skoðanir ykkar á þessum málum.
Gome