Saelir fèlagar,
Èg er nyr hèr à Huga.is, en hef verid vidridin flug ì tölverdan tìma.
Veit einhver hvad Mode S Transponder er?? Eftir mìnum bestu upplysingum, thà er thad gagnaflutnings transponder sem er aetladur til ad audvelda flugumferdarstjòrum vinnu sìna, med thvì ad senda upplysingar um flughaed, flughrada, flugvèlartegund og skràsetningu àsamt ymsum ödrum upplysingum. Af hverju er èg ad spà ì hvad thetta er?? Jù, vegna thess ad thetta gaeti verid sìdasti naglinn ì lìkkistu einkaflugs eins og vid thekkjum thad. Samkvaemt theim upplysingum sem èg hef verdur thetta fyrirbaeri skylda ì öllum flygildum (fisum, svifflugum og flugvèlum) hjà theim rìkjum sem eru adilar ad Eurocontrol, og Ìsland er adili ad Eurocontrol. Thetta verdur skylda fyrir IFR flugvèlar frà 2003 og fyrir öll flygildi frà 2008. Hvad er svona skelfilegt vid thetta fyrirbaeri kunna sumir ad spurja? Skelfingin liggur ì thvì ad thetta apparat er alveg fàrànlega dyrt og algerlega ònothaeft! Thad er bara eitt fyrirtaeki ad hanna thetta taeki (BendixKing) og verdmidinn er um thad bil USD6000 plùs ìsetning!! Sjàid thid fyrir ykkur ad hid almenna eigendafèlag à Ìslandi geti stadid undir slìkum kostnadi?
Notagildid fyrir hin almenna einkaflugmann er nàkvaemlega ekkert. Mest af einkafluginu à Ìslandi er fogid fyrir nedan radar (til daemis tharft thù ad vera ì ca.7000fetum yfir Hellu til ad vera à radar) og thar fyrir utan eru allar lìkur à ad fugumferdarstjòrar “filter-i” allar sjònflugstìkur ùt af skjànum hjà sèr til ad minnka òtharfa umferd à skjànum og einfalda starfid!!
Veit einhver hvad FMS er ad gera ì thessu màli? Aetla their ad ad framfylgja thessari tilskipun frà Eurocontrol, og hversu alvarlega aetla their ad taka thetta? Èg er ekki ì adstödu til ad tèkka afstödu FMS sjàlfur. Berjumst gegn thessu àdur en thad kemur, ekki eftir ad thad er ordin stadreind!!
Bestu flugkvedjur,
B17