Hvern dreymir ekki um að svífa um Fluglag 260 á góðum sunnudegi á vit ævintýranna, á eigin vél!
Nú er loksins komið fram á sjónarsviðið almennileg kit-vél á “viðráðanlegu” verði sem gerir mönnum kleift að ferðast með stæl. Ég er að tala um Lancair IV/IV-P Turbine. Ég fann grein um þessa vél í apríl hefti PrivatePilot.
Vélin er byggð á grunni Lancair IV/IV-P piston vélar, sem er reyndar massa græja þó hún sé ekki jafn vel vaxin fram fyrir sig. Með 750 hestöfl undir “húddinu” klifrar vélin 4000 fpm, krúsar á 390 mph í 26.000 fetum og er með service ceiling uppá 29.000 fet. Kostirnir við turboproppinn eru m.a. aukið usefull load og hærri krús hraði en hinsvegar minnkar drægnin um 300 sm.
Gaman væri að sjá svona vél hér á landi í eigu einhverra virkra flugmanna, spurning hvort þetta sé ekki góður tímasafnari :-)
Hvað kosta svo herlegheitin?
Airframe kit $115.900
Walter 750 hp 2nd time rebuilt 2000 hr TBO $84.000
Hartzell 3-blade, 78" - full feathering $16,500.00
McCuley prop governor $8900.00
Automatic starting system EST $3,500.00
Fuel Filter EST $1,300.00
Fuel Pump EST $1,800.00
Oil Cooler EST $1,500.00
Master Control Unit and Voltage regulator with GPU plug EST $3,200.00
Samtals $236.600 eða um 21.615.776 kr
kveðja
orninn