Baldur Sveinsson flugáhugamður og flugvéla ljósmyndari gefur út bókina Flugvélar 2009 og er þar að finna 120 blaðsíður með úrvali mynda sem teknar voru á árinu. Aðal uppistaðan eru myndir af einstökum flugvélum á flugi teknar úr flugvél. Einnig eru myndir frá flugsamkomum og komum erlendra flugvéla. Í bókinni er einnig að finna myndir frá risaflugmóti módelmanna að Tungubökkum og í lokin er að finna myndir frá flugsýningunni Flying Legends í Duxford frá því í júlí í sumar.
http://www.verslo.is/baldur/20091113_bok2009/
Þetta er auðvitað jólagjöfin til allra flugáhugamanna þessi jól ;)
p.s Gaman að segja frá því að ég er einmitt í þessari bók að fljúga :D
Kv. Dashinn
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”