Í fréttablaðinu í dag (öskudag) er áhugaverð frétt.

http://www.visir.is/ifx/?MIval=frettir&nr=113 584&v=2

Meirihluti samgöngunefndar (þ.e. Guðmundur Hallvarðsson) er loksins farinn að hlusta á það sem flugheimurinn hefur verið að segja þeim síðustu mánuðina. Eftir að fulltrúar Flugskóla helga og Jórvíkur fengu að lesa yfir nefndinni virðist loksins eiga að fara að skoða málin. Ég óska Jórvík og Helga til hamingju með þennan árangur.

Í flestum siðmenntuðum löndum væri Sturla löngu búinn að segja af sér, og jafnvel flugmálastjóri með.

Það verður gaman að sjá hvernig Sturla snýr sig út úr þessu. Ætli hann skipi nýja nefnd til að segja að allt sé í fínu lagi ?

Kristbjörn