Frankfurt er vinsæll Flugvöllur, næst mesta traffíkin er á honum af öllum flugvöllum í heimi en sjöundi ef maður ber hann saman við farþegafjölda. Hann er heimaflugvöllur Lufthansa, Star Alliance, Lufthansa Cargo og Condor minnir mig.
Svæðið sem flugvöllurinn er á rúmast um 19 ferkílómetra og hefur tvær farþegabyggingar sem eru tengdar saman með lest.
Terminal 1. hefur 50. ‘docking’ staði en terminal 2. aðeins 13.
Frankfurt hefur þrjár flugbrautir þó braut 18. ‘West’ sé aðeins notuð til flugtaka í suður.
Flugtök/lendingar eru um 80. á klst. en Heathrow er með 78. þó að hann sé aðeins með tvær flugbrautir.
Fyrst að A380 var að koma þá ætla ég að segja ykkur frá því að þegar terminal 2. (byggð 1994) var byggð var það haft í huga að hafa nógu mikið pláss til þess að geta tekið á móti vélum eins og A380.
P.S. ég er einn af þeim sem eru ekki góðir í stafsetningu.