
Flugmennirnir sluppu með minnháttar skrámur og voru hífðir um borð í lögreglu þyrlu.
Stuttu seinna byrjaði að flæða að og vélin fór á kaf þannig að aðeins stélið stóð upp úr. Vélinni var síðan komið á þurrt með aðstoð þyrlu. Flugvélin var 5 ára gömul Cessna 172 metin á um 18 milljónir króna.
Flugmennirnir voru í þjálfunarflugi og voru í um 30 metra hæð þegar þeir flugu inn í flokk fugla og telja að þegar þeir reyndu að forðast fuglana hafi vélin ofrisið þar sem hún síðan missti flugið og lenti í sjónum á litlum hraða
Chevrolet Corvette