Þetta er nú ekki allur sannleikurinn! Flugmaðurinn hafði gengið í gegnum vopnaleitarhlið tvisvar sinnum án þess að viðvörun hefði komið en öryggisvörðum þótti hann ganga of hratt í gegnum hliðið. Þegar þeir báðu hann að ganga í gegn í þriðja skiptið þá neitaði hann.
Mér finnst það nú skiljanlegt að honum hafi þótt komið nóg eftir að ganga tvisvar í gegn án þess að tækið hafi gefið frá sér viðvörun! Mér finnst nú ekki ólíklegt að öryggisverðir hafi kannski verið á smá “powertrip” þarna.
Allavega er fréttin eins og hún kemur fram í Fréttablaðinu ekki alveg rétt þar sem flugmaðurinn fór í gegnum vopnaleit en neitaði þegar leitin var farinn að ganga í öfgar.
Fréttablaðið:
Dagbladet:
Chevrolet Corvette