Sælir samáhugamenn !
Í hádegisfréttum Rás 2, kom fram að Air Atlanta Icelandic, Air Atlanta Europe, Íslandsflug og Suðurflug og nokkur önnur félög sem eru í eigu Air Atlanta Icelandic svo sem “viðgerðarstöðin” á Shannon á Írlandi munu sameinast í eitt stórt félag Avion Group. Mun það breyta til batnaðar? Þá á ég við. Munu íslenskir flugmenn sem starfa þar fá mannsæmandi kjör. Og munu fleiri Íslendingar fá atvinnu þar sem flugmenn?
launum eitthvað og mun Ísland fá einhverja skatta?
Ég hef heyrt það að íslenskaríkið fái enga skatta frá Air Atlanta. Er það rétt?
Þessi grein mín er ekki til þess að koma með eitthvað neikvætt um Air Atlanta inn í umræðuna - þvert á móti! Þetta sameinaða flugfélag er að velta rúmlega 70 milljarða og er ég hér með að spá hvort við Íslendingar fái eitthvað fyrir.
Þá í formi skatta?
Takk fyrir lesninguna vona að fá einhver svör !