sjálfur er ég flugnemi. námið er í sjálfu sér ekki ýkja erfitt, nema hvað að ný reglugerð var tekin í notkun fyrir ca 2 árum. síðan að hún byrjaði er erfitt að mæla með flugnáminu. reynslan hefur sínt að fólki gengur illa að ná td atvinnuflugmanns réttindunum. flugmálastjórn lá mikið á að breyta náminu yfir í nýju evrópsku reglugerðina en hefði mátt bíða og sjá því allar þjóðir liggja í því, og bitnar þetta á nemunum. því segi ég fólki sem vill læra að fljúga að skoða námið vel fyrst.
ps. ég veit ekki hvernig einkaflugmanns námið gengur en ég held að það sé nokkuð sanngjarnt, sem betur fer..