Það er nú gott að þú hefur ekki upplifað flughræðslu.
En geturðu skilið innilokunarkennd, hræðslu við skordýr, hræðslu við hunda, námskvíða, prófstress… o.fl.
Þetta er algjörlega einstaklingsbundið og eins og hefur verið bent á hérna þá getur fólk verið lofthrætt en ekki flughrætt og öfugt.
Svo er misjafnt hvað veldur þessu, þú getur hafa lent í slysi/óhappi, þú gætir hafa misst einhvern nákominn, gætir þess vegna hafa séð einhverja svakalega mynd.
Ef þú leitar á Netinu geturðu eflaust fundið einhvern vef með góðar útskýringar.
T.d. netdoktor.is
http://www.netdoktor.is/grein/efni/grein.asp?id_grein=1348&flokkur=4&leit=Flughræðslaog
http://www.netdoktor.is/grein/efni/grein.asp?id_grein=440&flokkur=1&firstletter=K