Það væri gaman ef hægt væri að skapa smá umræðu um grein sem var á forsíðu Fréttablaðsins í dag laugardainn 4.okt., þar sem verið er að tala um starfsmenn Atlanta sem eru ekki EES, og þessu öllu líkt við það sem er að gerast í framlvæmdum við Kárahnjúka fyrir austan. Það er alltaf verið að tala um hversu margir atvinnulausir flugmenn eru hér. Vonandi verður eitthvað áframhald á umfjöllun í blöðum og sjónvarpi um þetta, og einnig hér.
kv
flight