Ég er mikið að spá hvaða headsett ég ætti að fjárfesta í.
Stór spurning er líka hve mikið ég ætti að eyða í slíkt.

Ég gæti sparað mér aurinn og notað skólaheadsettin en þetta er sá búnaður sem ég mun nota einna mest af öllu, þannig að það réttlætir að leggja út fyrir headsetti sem samsvarar kannski 4-5 tímum í c-152.

Við hikum ekki við að eyða fullt af aurum í t.d. einn twinn tíma en ef einhver eyðir í gott headsett þá flippa allir! af hverju ef þú tapar heyrninni þá tapar þú skírteininu.

Ég var að spá að eyða um 35-50 þúsund í headsett og helst ANR ( Active noise canceling .

Veit einhver eftirfarandi:

Hvað mundir þú eyða í headsett ?

Hvaða tegund mundir þú helst kaupa ?
Eða ef þú átt þegar

Hvaða tegund átt þú ?

Hverjir selja headsett á Íslandi t.d. David Clark og hvað kosta þau ?

Með fyrirfram þökk

Proxus
—————————-