Í framhaldi af öllum spekúlasjónum manna um ráðningar flugmanna hér á Huga langar mig að deila með ykkur auglýsingu frá Flugleiðum sem birtist í 1.tölublaði 2. árgangs af hinu virta blaði Ramp-Póstinum (júní 1989) (birt orðrétt með öllum villum)
———————————————- ——————————————————- ——————————-

LAUSAR STÖÐUR
Píndi pabbi þinn þig til að læra að fljúga, þó að þig langaði til að verða bóhem. Á pabbi þinn peninga fyrir hlutabréfum og síðast en ekki síst er pabbi þinn flugstjóri. Þá ert þú rétti drengurinn eða stúlkan sem að við leitum að. Erum að ráða í lausar stöður á Eff-27-Dart bulluþotur félagsins. Pissum á B-próf og Instrument. A simple PPL will dú næslí. Við bjóðum upp á ýmiskonar “benefits” svo sem slow down einu sinni á ári sem að er mjög skemmtilegt ef að allir eru með. Aðeins börn af göfugum íslenskum flugættum tekin til greina. Hringdu í síma 61091000 og bíddu eins lengi og þú vilt og þá færðu kannski samband.
HAFÐU SAMBAND - VIÐ MUNUM “KLÆÐSKERASAUMA”
———————————– ——————————————————- ——————————————
Eins og þið sjáið hefur ástandið verið svipað í mörg á