Eftirfarandi NOTAM var gefið út í kvöld!!
—————————————–
21. febrúar 2003
C-NOTAM nr. 0035/03, Flug véla sem nota AVGAS 100LL stöðvað.


Gildir frá: 21. febrúar 2003 kl. 20:00
Gildir til: 22. febrúar 2003 kl. 20:00

Rannsóknir hafa leitt í ljós að AVGAS 100LL sem afgreitt hefur verið upp á síðkastið á Íslnadi uppfyllir ekki gæðakröfur varðandi lágmarks uppgufunarþrýsitng. Vegna þessa hefur allt flug véla sem nota þessa tegund eldsneytis verið stöðvað. Nánari fyrirmæla er að vænta um kl. 13:00 á morgun, laugardag.




NOTAM deild flugumferðarsviðs