Ég er að skoða alla möguleika fyrir framtíðar flugmenntun.
Þennan skóla rakst ég á fyrir hálfgerða tilviljun. Hann virðist bjóða upp á mjög góða menntun en fyrir hrikalega hátt verð ( rúmar 8 millur íslenskar )

1. Þekkir einhver ykkar hann, eins og hvernig skólinn er, hversu erfitt er að komast í hann ( ég veit með þá kröfu að tala vel eitt af þessum: Sænsku, Norsku eða Dönsku )

2. Hefur einhver ykkar, eða vitið þið um einhvern sem hefur stundað þennan skóla,

Ef þið hafði einhverjar upplýsingar þá eru þær vel þegnar þar sem þetta er í raun dýrari skóli en OAT og þá er nú mikið sagt.
Flestir sem hafa útskrifast úr honum vinna hjá SAS.

Kveðja
Proxus
—————————-