Þá er komið að því að nú á að reka selfoss flugvöll í burtu. búið er að ná samkomulagi um sölu á landi til íbúðar byggðar í kringum völlin og nú vilja verðandi landeigendur völlin í burt svo hægt sé að byggja á honum. Til stendur að byggja undir allri aðflugsstefnu vallarins en þó án þess að þar verði að flug.

Og þeir Sunnan menn tala um að völlurin skerði þróun byggðar, kunnuglegt tal það þeir hafa ábyggilega farið í læri hjá þessum 20 hræðum í Reykjarvík.

Auðvitað þróast byggð í átt að flugvelli slíkt hefur alltaf gerst og mun gerast enda er flugvöllur og samgöngur forsenda byggðar völlurin er vð selfoss en ekki Hveragerði þess vegna er Selfoss stærri en Hveragerði.

Svo ég noti nú orðin hans Davíðs hvílik endemis vitleysa er þetta?
Hvað er eiginlega að gerast?

best væri bara að leggja af allt flug um Ísland líka millilandarflug.

Socata