Vextir eru í kringum 2% eins og þú segir. Verðbólga er ca. 5%.
Þannig vextir hljóma ca. upp á 7%, ekki satt?
Vandamálið er það að viö þurfum að taka fjármagnstekjuskatt af þessum vöxtum, öllum 7 prósentunum. Fjármagnstekjuskattur á Íslandi er 20%, þannig eftir af þessum 7 prósentum eru 5,6% eftir. Tökum verðbólguna frá (5%) og þá erum við með 0.6% raunvexti.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.