Það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég sé þetta eru myndir frá zimbabwe í dag og þýskalandi á 4. áratugnum þar sem fólk er að fylla hjólbörur af þessu til að geta keypt sér brauð… ábyggilega ódýrara að skeina sér með seðlum en klósettpappír xD
En þeir segja að verðbólgan eigi eftir að hjaðna hratt hérna, jafnvel talað um að eftir 1-2 ár verði komin verðhjöðnun, svo þetta verður líklega ekki svoleiðis hérna.
Spurningin er hinsvegar… hvort er verra, verðhjöðnun eða óðaverðbólga?