Svona er að vera of mikið í fjármálalegum tengslum við ríki sem prentar seðla að andvirði
milljarða dollara í hverri viku án nokkurrar innistæðu, dollarinn er í raun bara pappírinn sem hann er prentaður á, ef allir myndu vilja skipta dollurum í gull á sama tíma þá myndi efnahagskerfið ekki ráða við það og margar þjóðir myndu upplifa það sama og er að gerast í Zimbabwe núna, gott að það fylgdu ekki fleiri fordæmi Saddam Husseins og tóku upp evru í olíuviðskiptum sínum í staðinn fyrir dollar, það voru margir sem spáðu því að það jafngilti því að setja snoru um háls sér, verst að Saddam misskildi þær spár sem efnahagslegar ;]
Mér skildist á þeim sem tekið var viðtal við þarna í röðinni fyrir utan bankann að þeir treystu ekki á að þær aðgerðir sem Breska ríkisstjórnin var að beita bæru árangur.
Spurning um að hafa hlaupaskóna til taks ef bankarnir hérna fara að riða til falls ;)