hérna að neðan er ensk grein sem fjallar um hvernig A5/1 64-bita og svo nýrri A5/3 128-bita dulkóðanirnar hafa opinberlega verið brotnar á innan við mánuði, þetta þýðir samt ekki að aðrir aðilar hafi óopinberlega þegar verið búnir að brjóta þessar dulkóðanir, og nýtt sér þær til að komast yfir mikilvægar upplýsingar síðustu mánuði/ár.
Smá Úrdráttur:
Business users talking on the cell phone beware – wire-tapping solutions are now widely available for GSM networks at under $1,000, meaning that you may be blabbing your financial secrets to unwanted parties. In recent months A5/1 GSM encryption, a 64-bit algorithm was cracked, and now A5/3, a 128-bit algorithm, has been cracked as well. (Source: The Phone Coach)
http://www.dailytech.com/Researchers+Crack+3G+GSM+128bit+Encryption+in+Under+2+Hours/article17417.htm
Um öryggi GSM á wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/GSM#GSM_security
Svo endilega haldið kjafti um viðkvæma hluti sem varða efnahag o.s.f. þegar blaðrið í símann takk.
...