Landsbankinn keypti bréfin af Straumi á genginu 67, síðusta viðskiptagengi þess dags með bréf í TM var 61, það var fyrir helgi.
svo selja þeir í dag nokkurn hluta þess sem þeir keyptu eða 10 og hálfa milljón að nafnvirði af sínum nýkeyptu 32 milljónum og 700 þúsundum á nafnvirði, á genginu 65,15 en það er 1,85 lækkun miðað við gengið 67 sem þeir keyptu á föstudag, en sala Landsbankans voru síðustu viðskipti með bréf í TM í dag þriðjudag. Mér telst svo til að Landsbanki Íslands hf. hafi tapað um 19.425.000, sem mér þykir þó nokkuð á ekki lengri tíma en frá föstudeginum, að vísu voru viðskiptin í dag að verðmæti 684.075.000 en ef þeir hefðu ætlað sér að koma út á sléttu þá hefðu þer átt að fá um 703.500.000 kr, er þetta ekki um 3% tap á viðskiptum?
Er það ásættanlegt?, fyrir margumtalaða skattborgara og “raunverulega” eigendu