það er magnið af vörum og þjónustu sem er að jafnaði hægt að kaupa fyrir ákveðið magn af peningum.
Ef þú getur keypt meira í þessum mánuði fyrir launin þín heldur en þú gast á sömu launum í síðasta mánuði, þá hefur kaupmátturinn aukist.
Ef þú getur keypt minna, þá hefur kaupmátturinn minnkað.
Bætt við 20. júlí 2009 - 18:39
Þess vegna er talað um að kaupmáttur lækki í verðbólgu, þar sem verð hækkar hraðar á vörum heldur en launin.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig