Það sem ég hef áhyggjur af er að skilyrði Alþjóða gjaldeyrisjóðsins gefur þeim algjöra stjórn yfir okkar efnahag. Við þurfum ekkert að taka þetta lán. Það er bara af ótta við önnur lönd sem við gerum það. Við ættum að láta okkur nægja lán frá Færeyjum og hinum norðurlöndunum ef þau bara stæðu með okkur en ekki Hollendingum og Bretum.
Hverjir vita hvað er best fyrir okkur nema við sjálf?
Í sambandi við heimsvaldastefnu bandarískra auðvaldsins þá vona ég að Obama stoppi stríðið í Írak sem fyrst. Lokar Guantanamo Bay og veitir hverjum bandaríkjamanni rétt á háskólamenntun.