Bakkavör og þá sérstaklega Össur eru þannig séð ekkert slæmir kostir. Nú er krónan veik og það hjálpar Ossuri mikið og Össur er eitt af fáum fyrirtækum sem hefur hækkað á árinu.
Til að svara þeim sem byrjaði þráðinn þá held ég að 4 bestur kostirnir eru: Kaupthing, Landsbankinn, Atorka & Össur.
Bætt við 21. ágúst 2008 - 20:04
Og það átti náturlega að standa bestu en ekki bestu