Ég var að spá í hvernig þetta er með eindaga og helgi.
ef þú ert með greiðsluseðil með eindaga um helgi eða á frídegi skaltu greiða hann á síðasta virka degi. Greiðir þú hann hins vegar eftir helgi eru fallnir á hann dráttarvextir
En hvernig er það þegar maður borgar eftir eindaga um helgi. t.d eins og núna segjum að eindaginn sé 5 júli semsagt laugardagurinn í gær. Ég greiði í dag 6 júlí á Sunnudeigi. En þarf samt að borga dráttarvexti. Er þetta rétt?

Eiga dráttarvextirnir ekki að byrja að teljast fyrsta virkadaginn eftir helgi???
(\_/)