eins og Aroz sagði þá hefur hann hugsanlega tekið einhver lán en samt ekki. Þótt að dollarinn hækki um 10% á einu ári þá er alveg hægt að hagnast meira en það þótt að maður versli bara með dollarann. Ef hann kaupir þegar dollarinn er á botninum og selur þegar hann er á toppnum, kaupir svo aftur á botninum og selur svo aftur á toppnum o.s.frv. þá getur hann vel hagnast um 100%, ef hann svo hefur tekið 90% lán er hann kannski kominn með 1000% ávöxtun. Ég efast samt um að hann sé það góður að hann hafi alltaf hitt á botna og toppa, þetta var örugglega að stóru leiti heppni hjá honum.