Ég var að hugsa um að kaupa mér nýjan geislaspilara, hann á að kosta 200 dollara. En þegar tollurinn og vsk leggjast ofan á hækkar hann upp í 288 dollara! Ég er því næstum að borga 1/3 af verði vörunnar (sem ég borga) beint til ríkisins!
Mér finnst þetta sjúkt. En ykkur?
Eiga ekki tollar að “vernda” íslenska framleiðslu.. etc? Hvaða framleiðsla er það?
Vsk á Íslandi er með því hæsta sem gerist í Evrópu. Vsk á bókum er td. 0% í Bretlandi en 25% hér.