sko hlutabréf eru alltaf áhættusöm og geta hækkað og lækkað en sum áhættuminni en önnur. Ég myndi mæla með að kaupa bréf í einhverjum banka svo sem Kaupþing, LAIS eða Glitni og það gerir þú bara hjá þjónustufulltrúa held ég hjá hvaða banka sem er. Hérna
http://www.glitnir.is/Markadir/Hlutabref/ geturðu svo séð öll félög sem eru á hlutabréfamarkaði og hérna
http://www.glitnir.is/Markadir/YfirlitMarkadar/ t.d. geturðu séð hvaða bréf hafa verið að hækka mest og hver lækkað mest seinustu viku, mánuð eða hvað sem er.
Farðu semsagt bara í viðskiptabankann þinn og talaðu við þjónustufulltrúa og hann/hún reddar þessu :P