var þetta innsláttarvilla að segja 3´þúsund krónur? þú meintir 300 þúsund krónur… right?
Það þjónar engum tilgangi að fjárfesta fyrir 3000 kr. þú færð varla einn hlut í nintendo fyrir þann pening. Þeir koma jú kanski til með að hækka eitthvað ef þessi leikjatölva hepnast vel, en það má teljast gott ef þeir hækka um 50% næstu mánuði eftir það. Þá s.s. hefur þú hagnast 1500 kr. Lágmarksgjaldið sem bankinn tekur fyrir að versla bréf utanlands eru langt umfram þennan pening, þannig það borgar sig ekki að fjárfesta nema þú hefur töluvert mikinn pening til þess.