Dollari
Ég er að spá i að kaupa mér dót á netinu sem kostar nokkur hundruð þúsund. Ég gæti alveg beðið með það í svona hálft ár ef dollarinn yrði eitthvað betri. Hvort haldið þið að dollarinn eigi eftir að hækka eða lækka á næstu mánuðum?