Reikningsyfirlit í heimabanka kostar 45 kr.!!!
Ég var að skoða verðskrár hjá Landsbanka þegar ég rakst á þessa undarlegu verðlagningu. Það sem er enn undarlegra er að það kostar ekkert að fá þetta í gegnum síma þar sem manneskja svarar. Ég skoði einnig verðskrá hjá KB banka og viti menn það er sama ruglið þar. Ég væri löngu hættur að nota netið ef þetta væri eðliegt verð á að fletta í gagnagrunni. Ég skora á einhvern að réttlæta þetta verð