Ég var að fá innheimtuseðil frá ríkisskattstjór í dag og ég varð hreint ekki ánægður þegar ég sá að það var verið að rukka mig um tæpar 5000 krónur í framkvæmdasjóð aldraðra.

Mér finnst það fáránlegt að yfirvöld skulu vera að skylda okkur skattborgara til að borga þetta gjald að mínu matio ættum við að fá að ráða því sjálf hvort við borgum þessi gjöld eður ei.

Ég er búinn að senda ríkisskattstjóra póst um þetta mál og ég vona að hann svari mér sem furst og að fleiri hér á huga komi til með að sýna mér sínar skoðanir á þessu máli.

Takk fyrir
Volume