Það hvort það er hagstæðara að vera með verðtryggðan eða óverðtryggðan reikning fer eigilega bara eftir efnahagsástandinu, á verðtryggðum reikningum færðu semsagt verðtrygginguna borgaða mánaðarlega ofan á vextina (getur bæði farið í plús og mínus), en á móti kemur að á verðtryggðum reikningum eru lægri vextir en hinum. Þannig að ef það er lítil verðbólga eins og hefur verið undanfarið, þá græðiru í raun meira á góðum óverðtryggðum reikningi, en ef verðbólgan verður meiri er miklu betra að vera með verðtryggðan :)