Lífeyrissjóður er sjóður
sem fólk borgar ákveðið hlutfall af launum sínum í
og svo þegar fólk hættir að vinna (oftast 67 ára)
að þá fær það borgað úr þessum sjóð.
Það er skyldusjóður sem allir borga í
en það er líka til séreignar-sjóður
sem sniðugt er að nota en þar getur maður
ráðið hvað maður borgar mikið og valið ýmsa
möguleika.
Fyrir þá sem eru ungir er mælt með því
að velja séreignar-sjóð sem byggist að miklu leyti á hlutabréfum en eftir því sem fólk er eldra
er mælt með að velja sjóð sem hefur hærra
skuldabréfahlutfall.