Nú í dag voru tilboðin opnuð í Landsímann.
Reyndist Skipti ehf (Exista ogfl) vera með hæsta tilboðið eða 66,7 milljarða og var því tekið, enda 10% hærra en næsthæsta boð.
Þetta verð ætti að teljast mjög gott fyrir Ríkið,
enda talað um að söluverðið væri um 60 milljarðar, mest 70.
Svo er síðan aftur spurning: Hvað gerist svo,
t.d. varðandi þjónustu og allt það,
mun Hugi lenda í hagræðingar-hnífnum ? :)