Það gleymist algjörlega að fyrirtæki velta tollum og gjöldum í gegnum sig og greiða skatta af hreinum tekjum og fá virðisaukaskatt endurgreiddann.(tollar og gjöld lækka reyndar það magn sem keypt er af þeim og draga þannig úr tekjum þeirra)
Við neytendur stöndum undir því borga brúsann af þessu flestu, við erum endanlegir greiðendur allra innfluttningstolla, virðisaukaskatts, tekjuskatts(náttúrulega) og flest annað.
af 1000kr sem við vinnum okkur inn fara 380kr í tekjuskatt ef við kaupum okkur ´hárlit fyrir rest þá er 24,5% virðisauki (122kr) þá eru 498 sem standa undir kostanaði og tekjum innflytjanda og smásala sem báðir lögðu kannski 50% á vöruna varan kostaði inn til heildsala 221kr með tollum (segjum 15%=31kr) = varan kostaði frá framleiðanda 190kr….(vá hvað við suckum)
Af þessum 1000kr fóru 380+122+31= 533 til ríkisins
ég held að það gæti verið svona meðal (raunverulegt)
Að pæla í þessu gerir mig mjög happy… eða þannig