Ég geri mér grein fyrir því að fyrsti pósturinn er mjög óskýr… en, ég var að hugsa þetta soldið hagfræðilega þ.e. að það væri hermir sem myndi reykna fyrir mann markaðsviðbrögð við breytingum á verði, t.d. gæti maður stillt á hvernig markað maður er með, stillt verðteygni og aðrar breytur. Ég er að læra markaðs hagfræði eða market ökonomi í danmörku og er sárlega að leita að forriti sem getur dýpkað skilninginn og sýnt hegðun á markaði eftir gefnum forsendum….