Vildi forvitnast um það hjá hvaða banka maður fengi hagstæðustu vextina, og hvort þið hafið einhverja hugmynd um það hvort að betra væri að taka verðtryggt lán eða ekki, miðað við 15, 20 og 30 ára lán.
Það að taka verðtryggt lán eða ekki er hins vegar happdrætti. Segðu t.d. að það sé 4% vaxtamunur á þessum tveimur lánum. Ef verðbólgan fer yfir 4%, þá græðir þú ef þú tókst óverðtryggt, ef hún fer undir 4% græðir þú ef þú tókst verðtryggt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..