Ég er mjög spenntur að kynnast skuldabéréfamarkaðinnum, svo sem Víxlar, Vaxtagreiðslubréf, kúlubréf, skuldabréf með jöfnum afborgunum, Jafngreiðslubréfum eða Fasteignatryggðum bréfum. En þar sem ég er mjög ungur þá er ég ekki í neinunm skólatengdum verkefnum(læri ekkert um þetta í skólanum sem ég er í núna sem er Árbæjarskóli), en mig langar að taka forskot og reyna að læra meira um Skuldabréfamarkaðinn og Hlutabréf. Ef mér leyfist að spyrja ykkur sem eru eflaust sumir miklu eldri og kunnugri um þessa hluti.. hvar læri ég um þetta?? Þá er ég að meina eitthvað sem ég get lært sjálfur með því að t.d. lesa mig um á netinu en þá er spurningin hvar??
kv, mixe
_____________________________