Margir hugsa um hvort sé betra að láta peninga í banka og fá vexti og safna peningum eða taka áhættuna og láta þá í hlutabréf. Ef maður lætur peningana í hlutabréf þá gæti maður mistt allan peninginn á einum degi og líka grætt gífurlega mikið af peningum. En ef maður lætur þá í banka og fer öruggari leiðina þá er maður annaðhvort að stórgræða eða stórtapa. Fullt af fólki hefur misst mörg hundruð þúsund á einu degi og léka hafa margir grætt mörg hundruð þúsund á einum degi svo maður spyr sig, hvor leiðin er betri?