Svona til að velta upp smá umræðu,
Ef kvótinn yrði einstaklingsbundinn til allra ríkisborgara á Íslandi og gefinn út árlega eftir ráðleggingum fiskifræðinga. Hvaða áhrif hefði slíkt á hagkerfið og markaðinn að fá 286.250 kvótaeigendur sem skiptu á milli sín 1.941.768 tonnum af fiski og seldu kvótan á frjálsum markaði árlega, þessi kvótatilfærsla væri framkvæmd í áföngum á 10 ára tímabili.
68.841.914.000 krónur er verðmætið upp úr sjó að mati hagstofunar, en hvað yrði verðmætið á hvert mannsbarn á Íslandi.