Þannig er mál með vexti að ég hef verið að stúdera hlutabréfakaup í dálítinn tíma og hef rekist á ýmsa kvilla í þessum málum en líka eitthvað sem hægt er að taka mark á.
Nú ekki fyrir svo löngu kom fyrirtækið Mindark inn á hlutabréfamarkaðinn og er þetta fyrirtæki spáð “hástökkvara”. Sem þýðir fyrirtæki á borð við Google , Yahoo og Skype. Fyrirtæki sem náðu allt upp í hundraðfallt. Þ.e.a.s. að ef maður hefði sett 100 þús þá ætti maður tíu milljónir þegar það færi á markað.
Mindark er mjög athyglisvert fyrirtæki sem hannar tölvuleik sem fer fram “online” þú gerist áskrifandi að leiknum á netinu og í leiknum ert þú persóna sem er allveg eins og í raunveruleikanum. Þú sækir um vinnu, ferð í skóla og þú færð jafnvel greitt fyrir vinnuna sem þú vinnur í þessum leik. Þú ert að vinna sem kannski afgreiðslumaður í búð frá 10:00 til 15:00 og færð greitt í alvöru peningum. Peningum sem þú getur notað í alvöru.
Þetta fyrirtæki er því spáð ótrúlegum framförum á aðeins 2-3 árum.
Ég er í ákveðnum klúbbi sem gefur kost á að fjárfesta í fyrirtækjum eins og þessum, “hástökkvurum” og það fyrir ekki svo háa upphæð.
Ef þið viljið vita meir um þetta endilega sendið mér línu á
steinararason@hotmail.com