Ég ákvað í vor að setja Hagkaup í straf og þá er ég að tala um allan Baug, það er svo rosalega dýrt að vasla þar og þeir eru að græða í Danmörku þar sem heildsalan þeirra er, þeir pannta allt inn þar.
Það sem ég er kannski að reyna að segja er að við eigum að sneiða fram hjá þeim sem eiga markaðin og vesla í Samkaup, spar, Nettó, fjarðarkaup. Við eigum að vesla þar sem það er ekki verið að taka okkur algjörlega í rassgatið…. svo eru þessar búðir bara jafndýrar og hagkaup svo þangað fer ég.
Ég skil bara ekki hvernig 1/2 líter af jógúrti kosti 140 kr í hagkaup, bónus og allstaðar. Það er bara of mikið.
Þetta fer rosalega í taugarnar á mér og við eigum að standa saman og hunsa þessar veslanir, takið þátt í því. Ég eyði í mat um 12 þús á viku svo að hagkaup og þessar veslanir hafa misst í dag um af 150 þús sem ég hef farið með annað, þetta er fljót að safnast fyrir ef við stöndum saman…….
ég vona að þið skiljið þetta