Matvöruverð á Íslandi!!! Það fer svoldið í taugarnar á mér að það skuli alltaf vera sagt, að matvöruverð sé svo miklu dýrari hérna á Íslandi en í hinum norðurlöndunum.


Því þetta er ekki alveg svona einfalt. Málið er að Munurin á dýrustu verslunum og þeim ódýrari er altof mikill hérlendis.
En þá er spurt, eru þær ódýraribúðir mun dýrari en jafningjar þeirra í norðurlöndunum?
Þá vil ég svara því þannig, ef verð á kjötvöru væri það sama hérlendis og í Dk, þá væri Bónus ódýrari en allar verslanir í Dk.
Er það dýrt matvöruverð að vera ódýrari en 5,4mil manna ríki.

Þetta er í raunini bara staðreind, til dæmis er kaffi og gosdrykkir mun ódýrari hér heldur en í Dk (ef við miðum við Bónus).
Reindar er kaffið með því ódýrasta á vesturlöndum.
Japanir eru þekktir fyrir það að taka með sér kaffi frá Íslandi á leiðinni heim.
Þar ræðu bæði verð og gæði, svo er svo mikið úrval af því á Íslandi.

Afhverju er fólk þá alltaf að rövla yfir háu matvæla verði þegar það er í rauninni bara kjötvara sem hækkar þetta.

Það er vegna þess að fólk er fífl. Því er verr og miður.
Afhverju verslar fólk í 10-11??
Þessi búð er svo dýr að hún gæti verið í hjartanu á Lundúnarborg og samt talist dýr. Það er verið að opna nýjar svona 10-11 búðir um allt, og verðið er allgjörlega úr takti við það sem er að gerast á Íslandi.
Haldiði að það sé eðlilegt að vara sem getur kostað 210kr á Íslandi sé 300% dýrari í 10-11?
Hvað er starfólkið á svona háum launum eða? Nei.

Fyrir rúmlega 2árum var 11-11 dýrari búð en 10-11.
Nú eru þeir ódýrari, ekki vegna þess að þeir lækkuðu verðið… Nei þeir hækkuðu meira segja verðið í kjölfar hækandi vísitölu neisluverðs.

Ég myndi ekki segja að forstjórar 10-11 séu gráðugir… Ég held að þetta sé tilraun, hversu hátt geta þeir hækkað verðið án þess að missa viðskiftavini!
Ég er hættur að versla þarna og nokkrir sem ég þekkji, en það virðist sem megin fjöldi þorrans séu hálvitar.
Svo í enda mánaðrins þegar fjölskyldur gera upp hvað þau eiddu í mat yfir mánuðinn, þá er bara fussað og sveijað yfir háu matvælaverði á Íslandi.

Og já, það er virkilega til fólk sem “verzlar” í 10-11 fyrir 6-8000kr… Hvað hélstu að allir væru svona saklausir eins og þú og keiftu bara mjólkurfernu og brauð.

Ég get tekið hérna einfalt dæmi úr 10-11.
2004 kostaði 0,5L Kók 115kr, núna 2006 169kr ef ég man rétt. Verðið ætti hinsvegar að vera 129kr ef þeir höfðu haldið í sömu stefnu og áður og bara hækka í samræmi við vísitölu neisluverðs.
Svo gedur einhvað annað komið uppí, fyrirtækið er betur rekið í dag, og það kostar minna að reka það hlutfalslega. 169kr kemur þá hvaðan?….
Já einmitt það er rétt hjá þér, úr rassgatinu á kú!


Ástæðan fyrir háu verði er neitendum að kenna.

Bónus er bara svona ódýrt því Jóhannes er með góða geðheilsu og vill vera góður við landan.


En heiriði batnandi mönnum er best að lifa.
Takið bara einhverja vöru sem þið munið hvað verðið var á 2004 fyrir utan blessuðu landbúnaðar vörurnar okkar, hækkið um 17-18% þá eru þið með bókstaflegt verð í dag. En ef verði hefur hinsvegar hækkað um 80-150% þá megið hringja í forstjóra viðkomandi matvörukeðju, OOOG… Og sagt þeim tíkarsyni að hoppa uppí sitt feita gráðuga rassgat og að þú munt ekki verzla þar framar!!


Meirihluti fólks kann bara ekki að spara og það er farið að bitna á mér í háu matvælaverði, ég get ekki lengur farið útí búð kl 9 því einhver er tilbúin að borga 600kr fyrir einhvað sem ég myndi ekki borga 400kr fyrir!


Heirru bíðiði aðeins þetta er ekki alveg búið hjá mér, vinur minn hann BustaRimes ætlar að segja svoldið:
DAMN YOU PEOPLE!!! Shame on ya!